top of page
Um Domi.is
Domi.is sérhæfir sig à stórum kúlutjöldum sem skapa einstaka upplifun à ferðaþjónustu. Við leggjum áherslu á að bjóða hágæðavörur sem skilja ferðamanninn eftir með ógleymanlegar minningar.
​
Vörur okkar byggja á klassÃskri hönnun sem aðlöguð hefur verið að Ãslenskum aðstæðum. Við bjóðum upp á fullkomnar lausnir fyrir þá sem leita að gistingu à nánd við náttúruna án þess að fórna nútÃmaþægindum.
​
Hjá Domi.is komum við til móts við þarfir ólÃkra viðskiptavina. Til viðbótar við gistieiningar fyrir ferðaþjónustu höfum við einnig lausnir sem henta til einkanota eða samkomuhalds.
bottom of page