top of page
_R-LxOrs_edited_edited.jpg

Domi.is

Við bjóðum upp á hágæðatjöld sem hönnuð eru fyrir lúxusgistingu í náttúrulegu umhverfi (,,glamping“) við íslenskar aðstæður. Tilvalið fyrir ferðaþjónustu.

Um Domi.is

Domi.is sérhæfir sig í stórum kúlutjöldum sem skapa einstaka upplifun í ferðaþjónustu. Við leggjum áherslu á að bjóða hágæðavörur sem skilja ferðamanninn eftir með ógleymanlegar minningar. 

Vörur okkar byggja á klassískri hönnun sem aðlöguð hefur verið að íslenskum aðstæðum. Við bjóðum upp á fullkomnar lausnir fyrir þá sem leita að gistingu í nánd við náttúruna án þess að fórna nútímaþægindum.

Hjá Domi.is komum við til móts við þarfir ólíkra viðskiptavina. Til viðbótar við gistieiningar fyrir ferðaþjónustu höfum við einnig lausnir sem henta til einkanota eða samkomuhalds.

VÖRUR

Besta úrvalið

Kúlutjöld

Kúlutjöldin okkar eru byggð á gamalgróinni hönnun frá Buckminster Fuller. Hönnunin hefur verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum þannig að tjöldin þola t.a.m. meiri snjóþunga, vind og kulda en stöðluð tjöld á markaðnum.

bottom of page