top of page
Vörur
Kúlutjöld
Lúxuslausnir fyrir ferðaþjónustu o.fl.
Kúlutjöldin okkar eru byggð á gamalgróinnin hönnun frá Buckminster Fuller. Hönnunin hefur verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum þannig að tjöldin þola t.a.m. meiri snjóþunga, vind og kulda en stöðluð tjöld á markaðnum.
Sérsniðnar lausnir
Við aðlögum stærð tjaldsins að að kröfum hvers viðskiptavinar. Einnig bjóðum við upp á fjölbreytt úrval aukahluta.
Afhending
Sérpantanir eru afhentar um tveimur mánuðum eftir greiðslu staðfestingargjalds. Nákvæmari áætlun um afhendingartíma er gerð við pöntun.













Aukahlutir
Hafðu samband
bottom of page