top of page

Vörur

Kúlutjöld

Lúxuslausnir fyrir ferðaþjónustu o.fl.

Kúlutjöldin okkar eru byggð á gamalgróinnin hönnun frá Buckminster Fuller. Hönnunin hefur verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum þannig að tjöldin þola t.a.m. meiri snjóþunga, vind og kulda en stöðluð tjöld á markaðnum. 

 

Sérsniðnar lausnir

Við aðlögum stærð tjaldsins að að kröfum hvers viðskiptavinar. Einnig bjóðum við upp á fjölbreytt úrval aukahluta.

Afhending

Sérpantanir eru afhentar um tveimur mánuðum eftir greiðslu staðfestingargjalds. Nákvæmari áætlun um afhendingartíma er gerð við pöntun.

Aukahlutir

Hafðu samband

Fáðu verðtilboð frá Domi.is

Ég óska eftir tilboði í:
bottom of page