top of page

Sagan

Um okkur

Domi.is var stofnað á Íslandi þar sem okkur fannst vanta „glamping“ lausnir fyrir ferðamenn sem gera kröfur um gæði og lúxus. Ásamt erlendum samstarfsaðilum höfum við eytt mikilli vinnu í að sérhanna tjöldin fyrir íslenskar aðstæður. Tjöldin okkar eru því með sterkara burðarvirki og betri einangrun en gengur og gerist á markaðnum. 

pvc geo dome.PNG

Hvort sem þú leitar að „glamping“ kúlutjöldum fyrir ferðaþjónustu, tjöldum til einkanota eða til samkomuhalds er Domi.is með lausnina fyrir þig.

Hjá Domi.is leggjum við ríka áherslu á gæði og áreiðanleika. Tjöldin okkar eru endingargóð og veita sérstaklega gott skjól fyrir veðri og vindum.

pvc geo dome 2.PNG
bottom of page